fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
Fréttir

Gullsturta við eldgosið í Geldingadölum – Sjáðu myndirnar

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 3. apríl 2021 18:30

Frá gossvæðinu í Geldingadal. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta marktæka gjóskufallið við eldgosið í Geldingadölum varð í gær eða fyrradag. Þetta kemur fram í færslu frá Eldfjallafræði og náttúruvárhóp Háskóla Íslands á Facebook.

„Austlægur útbreiðsluás bendir frekar til þess að þetta hafi gerst í gær eða á aðfaranótt Föstudagsins Langa. Gjóskufallið, þar sem það er svo gott sem samfelld þekja, myndar mjóan geira sem nær yfir hraunið austan gígana og nokkra tugi metra upp hlíðina á móti,“ segir í færslunni en vikurkornin sem komu úr gjóskunni eru gulllituð og afar fögur sjón.

Mynd/Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands

Gjóskufallið innihélt einnig talsvert af nornahárum en það eru örþunnar glernálar. Þau myndast þegar kvikan er teygð út í örmjóa strengi.

Færsluna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.

https://www.facebook.com/Natturuva/posts/2873493719531383

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum
Fréttir
Í gær

Salka Sól fokvond út í Bjarna – „Honum er bara drull“

Salka Sól fokvond út í Bjarna – „Honum er bara drull“
Fréttir
Í gær

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings