fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025
Fréttir

Gullsturta við eldgosið í Geldingadölum – Sjáðu myndirnar

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 3. apríl 2021 18:30

Frá gossvæðinu í Geldingadal. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta marktæka gjóskufallið við eldgosið í Geldingadölum varð í gær eða fyrradag. Þetta kemur fram í færslu frá Eldfjallafræði og náttúruvárhóp Háskóla Íslands á Facebook.

„Austlægur útbreiðsluás bendir frekar til þess að þetta hafi gerst í gær eða á aðfaranótt Föstudagsins Langa. Gjóskufallið, þar sem það er svo gott sem samfelld þekja, myndar mjóan geira sem nær yfir hraunið austan gígana og nokkra tugi metra upp hlíðina á móti,“ segir í færslunni en vikurkornin sem komu úr gjóskunni eru gulllituð og afar fögur sjón.

Mynd/Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands

Gjóskufallið innihélt einnig talsvert af nornahárum en það eru örþunnar glernálar. Þau myndast þegar kvikan er teygð út í örmjóa strengi.

Færsluna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.

https://www.facebook.com/Natturuva/posts/2873493719531383

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hlaut aðeins skilorðsbundinn dóm fyrir ofbeldi og ógnanir gagnvart fyrrverandi sambýliskonu – „drep svo pabba þinn“

Hlaut aðeins skilorðsbundinn dóm fyrir ofbeldi og ógnanir gagnvart fyrrverandi sambýliskonu – „drep svo pabba þinn“
Fréttir
Í gær

Sigurjón dæmdur í átta ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu og syni hennar

Sigurjón dæmdur í átta ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu og syni hennar
Fréttir
Í gær

OK og HP hlutskörpust í útboði Kópavogsbæjar

OK og HP hlutskörpust í útboði Kópavogsbæjar
Fréttir
Í gær

Efling segir SVEIT ætla að njósna um starfsfólk veitingahúsa og hefur kært félagið til Persónuverndar

Efling segir SVEIT ætla að njósna um starfsfólk veitingahúsa og hefur kært félagið til Persónuverndar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rútuslys á Suðurlandi

Rútuslys á Suðurlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varpa sprengju um Carbfix: Fyrirtækið sagt stefna að mun umfangsmeiri framkvæmdum en áður hefur komið fram

Varpa sprengju um Carbfix: Fyrirtækið sagt stefna að mun umfangsmeiri framkvæmdum en áður hefur komið fram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nefnir tíu kosti við að Bandaríkin kaupi Ísland

Nefnir tíu kosti við að Bandaríkin kaupi Ísland
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill ákæra forstöðumenn fyrir framúrkeyrslu

Vill ákæra forstöðumenn fyrir framúrkeyrslu