fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fréttir

Gífurleg umferð áleiðis að gossvæðinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er eins og hálf Reykjavík sé á leiðinni að gossvæðinu núna,“ segir lesandi sem tók meðfylgjandi mynd sem tekin er örlítið sunnan við Vífilstaði. Segir hann að alla leið frá N1 í Hafnarfirði, í það minnsta, sé bíll við bíll á akbrautinni.

Lögreglan á Suðurnesjum hefur nú lokað svæðinu vegna gífurlegrar aðsóknar og óvíst er hvort opnað verði aftur í dag eða kvöld.

Á Facebook-síðu Savetravel.is Iceland segir ennfremur að umferðarteppa af stærri gerðinni sé á Suðurstrandarvegi. Lögregla loki á aðkomu bíla og fólki sem ekki er komið á staðinn er ráðlagt að hætta við för.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“

Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætla ekki að gera úrbætur á hættulegu hringtorgi þar sem keyrt var á átta ára dreng

Ætla ekki að gera úrbætur á hættulegu hringtorgi þar sem keyrt var á átta ára dreng