fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Tugir aðstoðaðir á svæðinu við Fagradalsfjall – Fólk kalt og hrakið

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. mars 2021 05:42

Lögregla og björgunarsveitir hafa staðið vaktina við gosstöðvarnar. Mynd:Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 140 björgunarsveitarmenn hafa verið að störfum við gosstöðvarnar í Geldingadölum og þar í kring í nótt. Þeir hafa aðstoðað tugi manns við að komast niður úr fjöllunum í nótt og voru margir verulega þrekaðir og kaldir og var sumum hreinlega bjargað, svo illa á sig komið var fólkið.

Þetta hefur RÚV eftir Steinari Þórði Kristinssyni, aðgerðarstjóra Landsbjargar. Engin alvarleg slys hafa orðið á fólki en allnokkrir göngumenn voru illa haldnir af ofkælingu er haft eftir Steinari.

Margir fundust uppi í fjöllunum og var hjálpað niður en aðrir komust að bílum sínum af sjálfsdáðum. 38 fengu aðhlynningu í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Hópsskóla í Grindavík.

Um klukkan fimm var staðan sú að enn átti eftir að hafa uppi á umráðamönnum átta bifreiða sem standa mannlausar nærri gosstöðvunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“
Fréttir
Í gær

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða
Fréttir
Í gær

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur
Fréttir
Í gær

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Í gær

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú