fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fréttir

Lögreglan í kapphlaupi við tímann – Eftir 12 vikna gæsluvarðhald verður að koma ákæra

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 12:00

Einn sakborninga í Rauðagerðismálinu leiddur út úr húsi Héraðsdóms Reykjavíkur mynd/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið Albananum Armando Bequirai að bana laugardagskvöldið 13. febrúar var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Lögmaður hans staðfestir við DV að úrskurðurinn verði kærður til Landsréttar, sem mun skila úrskurði nokkrum dögum síðar.

Maðurinn var handtekinn þriðjudaginn 16. febrúar. Hann hefur því þegar setið í fjögurra vikna gæsluvarðhaldi. Hann mun að óbreyttu sitja í gæsluvarðhaldi til 14. apríl og verða vikurnar þá orðnar um átta. Samkvæmt lögum er ekki hægt að halda mönnum í gæsluvarðhaldi lengur en í 12 vikur án þess að gefa út ákæru. Þegar gæsluvarðhald mannsins rennur út um miðjan apríl verður því klukkan nokkuð farin að ganga á lögregluna og þrýstingur á að afla sönnunargagna orðinn mikill.

Maðurinn er grunaður um að hafa skotið Armando níu skotum úr skammbyssu með hljóðdeyfi. Lögregla hefur hingað til neitað að upplýsa um hvort morðvopnið hafi fundist eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir
Fréttir
Í gær

Furðar sig á því að hafa fengið barnabætur

Furðar sig á því að hafa fengið barnabætur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólöf Tara er látin

Ólöf Tara er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reyndi að koma sér undan því að gera að fullu upp við fyrrverandi eiginkonu sína

Reyndi að koma sér undan því að gera að fullu upp við fyrrverandi eiginkonu sína
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að Pútín sé með leynilega áætlun – „Skelfilegt“

Segir að Pútín sé með leynilega áætlun – „Skelfilegt“