fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Rúmlega 600 skjálftar frá miðnætti

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. mars 2021 06:29

Yfirlitskort yfir skjálfta næturinnar. Mynd:Veðurstofa Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því á miðnætti hafa rúmlega 600 jarðskjálftar mælst á Reykjanesskaga. Virknin hefur að mestu verið við sunnanvert Fagradalsfjall. Stærsti skjálfti næturinnar mældist 3,2 og átti hann upptök sín í Nátthaga um klukkan 1.

Í gær mældust rúmlega 3.000 skjálftar á Reykjanesskaga að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Sá stærsti var 5,4 og átti upptök sín um 2,5 km vestur af Nátthaga. Í gærkvöldi mældust fjórir skjálftar frá 3,3 til 3,6 að stærð. Þrír áttu upptök við Fagradalsfjall og einn NV við Grindavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Í gær

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera
Fréttir
Í gær

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út
Fréttir
Í gær

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“