fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Markaðurinn hefur göngu sína á Hringbraut

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 12:37

Umsjónarmenn þáttarins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld verður frumsýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut nýr vikulegur þáttur um íslenskt viðskiptalíf í umsjón ritstjórnar Markaðarins. Kafað verður ofan í helstu fréttir vikunnar og rætt um það sem hæst ber í efnahags- og viðskiptalífinu.

„Viðskiptaþátturinn mun breikka ásýnd Markaðarins, viðskiptablaðs Fréttablaðsins, og styrkja stöðu þess enn frekar sem helsti vettvangur umfjöllunar um það sem máli skiptir í íslensku viðskiptalífi. Við erum fullir tilhlökkunar að takast á við þetta verkefni,“ segir Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins.

Í hverri viku munu helstu efnahagssérfræðingar landsins mæta í settið og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, verður fyrsti gestur þáttarins. Þar mun hann fara yfir stöðu og horfur í hagkerfinu einu ári eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Héraðsdómur Reykjaness fór ekki að lögum í forsjármáli – Fær skammir í hattinn frá Landsrétti

Héraðsdómur Reykjaness fór ekki að lögum í forsjármáli – Fær skammir í hattinn frá Landsrétti
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Neyðarástand skapaðist um borð í seglskipi skammt undan landi – Fjölmargt fór úrskeiðis

Neyðarástand skapaðist um borð í seglskipi skammt undan landi – Fjölmargt fór úrskeiðis
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rottweiler hundur sem réðst á konu á Akureyri svæfður – „Við erum mörg að syrgja elsku Puma“

Rottweiler hundur sem réðst á konu á Akureyri svæfður – „Við erum mörg að syrgja elsku Puma“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kona stefndi ríkinu vegna handtöku – Lögreglan fann kannabislykt í bíl hennar

Kona stefndi ríkinu vegna handtöku – Lögreglan fann kannabislykt í bíl hennar
Fréttir
Í gær

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Í gær

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum