fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Coolbet býður upp á eldgosaveðmál

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 20:00

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eistneska veðmálasíðan Coolbet býður fólki upp á að veðja hvort eldgos verði fyrir 1. apríl eða ekki. Stuðlarnir eru þeim sem ekki spá eldgosi í hag en setjir þú 1.000 krónur á að ekki gjósi fyrir 1. apríl getur þú átt von á 1.330 krónum til baka.

Hafir þú trú á því að það gjósi fyrir 1. apríl gætir þú fengið 3.000 krónur fyrir sömu 1.000 krónur. Coolbet telur því líklegra að það gjósi eftir 1. apríl en fyrir. Þeir birtu færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld þar sem þeir spurja: „Hvað segja okkar helstu Twitter jarðfræðingar? Er eldgos á leiðinni eða eru þessir skjálftar bara bullandi stemning? Stuðlar komnir á Coolbet!„

Coolbet hefur boðið upp á venjuleg íþróttaveðmál en einnig tekið þátt í að bjóða upp á „skrítin“ veðmál eins og á Gettu Betur og fleira.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissunni loks lokið
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr Þjóðarpúls – Flokkur fólksins dalar en Viðreisn rís

Nýr Þjóðarpúls – Flokkur fólksins dalar en Viðreisn rís
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Starfsfólk Landspítalans fær ekki launað leyfi vegna kennaraverkfalla

Starfsfólk Landspítalans fær ekki launað leyfi vegna kennaraverkfalla