fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Lögregla handtók tvo til viðbótar í Rauðagerðismálinu

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 12:12

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær handtók lögregla tvo menn til viðbótar í tengslum við rannsóknina á morðinu í Rauðagerði um síðustu helgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Nú eru tíu í haldi lögreglu vegna málsins, þar af átta í gæsluvarðhaldi.

Allir eru erlendir ríkisborgarar, fyrir utan einn sem er Íslendingur. Fram hefur komið að lögregla telji sig vita hver sé morðinginn.

Tilkynning lögreglu er eftirfarandi:

Tveir voru handteknir í aðgerðum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær í tengslum við rannsókn hennar á manndrápi í austurborginni um síðustu helgi. Báðir eru erlendir ríkisborgarar, en ákvörðun um hvort krafist verður gæsluvarðhalds yfir þeim liggur ekki fyrir.

Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kona réðst á lögreglumenn á bráðamóttökunni

Kona réðst á lögreglumenn á bráðamóttökunni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið í dag: „Líklega versta veður ársins“

Svona verður veðrið í dag: „Líklega versta veður ársins“
Fréttir
Í gær

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“