Ekkert kórunuveirusmit greindist innanlands í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Eitt smit greindist á landamærum.
Um óstaðfestar tölur er að ræða þar sem ekki eru birtar tölur á upplýsingavef almannavarna um helgar.