Ferðamálaráðherra Pakistan, Raja Nasir Ali Khan, hefur tilkynnt að fjallagarparnir John Snorri, Ali og Juan Pablo, séu taldir látnir, en þeirra hefur verið leitað í fjallinu K2 síðan 5. febrúar.
„Okkur er afar sárt að tilkynna lýsa fjallaklifursmennina Ali Sadpara, John Snorri og JP Mohr formlega látna, þar sem okkur tókst ekki að komast að neinu um verustað þeirra í umfangsmiklum leitarleiðangri. Við gerðum allt sem í mannlegu valdi stóð…“ segir Raja og greinir frá þeim umfangsmikla búnaði sem notaður var við leitina, m.a. drónar og þyrlur.
Raja sendir djúpar samúðarkveðjur til fjölskyldna og vina mannanna þriggja.
T163- #K2winter: It is with profound sadness and a heavy heart that we are declaring the missing climbers #AliSadpara, #JohnSnorri,& #JPMohr as dead since we couldn’t trace anything about their whereabouts during the extensive search mission. We did everything humanly possible… pic.twitter.com/pZCTuTfF4s
— Raja Nasir Ali Khan (@RNAKOfficial) February 18, 2021
Flew helicopters, used C130 and even F-16s to take aerial images, analyzed data from the foreign space agencies, and got nothing. Although what we learn from @Sajid_Sadpra as an only eye witness, it is very much likely that they summited & met with an accident while descending…
— Raja Nasir Ali Khan (@RNAKOfficial) February 18, 2021
We extend our deepest condolences to the families and friends of #JohnSnorri of Iceland, #JPMohr of Chile, and Pakistan’s own #AliSadpara. And we also greatly appreciate every one of you for staying connected and all the support we got in form of prayers throughout this tragedy.
— Raja Nasir Ali Khan (@RNAKOfficial) February 18, 2021