fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Lýsa yfir láti Johns Snorra og félaga hans

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðamálaráðherra Pakistan, Raja Nasir Ali Khan, hefur tilkynnt að fjallagarparnir John Snorri, Ali og Juan Pablo, séu taldir látnir, en þeirra hefur verið leitað í fjallinu K2 síðan 5. febrúar.

„Okkur er afar sárt að tilkynna lýsa fjallaklifursmennina Ali Sadpara, John  Snorri og JP Mohr formlega látna, þar sem okkur tókst ekki að komast að neinu um verustað þeirra í umfangsmiklum leitarleiðangri. Við gerðum allt sem í mannlegu valdi stóð…“ segir Raja og greinir frá þeim umfangsmikla búnaði sem notaður var við leitina, m.a. drónar og þyrlur.

Raja sendir djúpar samúðarkveðjur til fjölskyldna og vina mannanna þriggja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi
Fréttir
Í gær

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins