Engin innanlandssmit af Covid-19 greindust í gær en fimm virk smit, þar sem aðilar bíða mótefnamælingar, greindust á landamærum. Samkvæmt frétt RÚV voru tekin 545 smit innanlands og 351 á landamærum.
Ekkert innanlandssmit hefur greinst í sex daga eða síðan 11. febrúar.