fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Tortillapítsa á nokkrum mínútum

Tobba Marinósdóttir
Laugardaginn 13. febrúar 2021 11:53

Mynd: Una Guðmunds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Una Guðmunds er hér með frábæra leið til að halda pítsum á heimilismatseðlinum þó að ætlunin sé að borða hollari mat.

„Ég er virkilega hrifin af þessum tortillapítsum, finnst þær léttari en venjulegar pítsur og svo tekur enga stund að útbúa þær. Hægt er að setja hvað sem er á þær og jafnvel nýta afganga svo sem kaldan kjúkling eða afgangs grænmeti og osta. Hérna kemur hugmynd að góðri samsetningu.“

 

Tortillakökur – helst heilhveiti
Rifinn ostur
Ferskt pestó / eða pítsusósa
Klettasalat
Furuhnetur
Parmesanostur

Byrjið á stilla ofninn á 200 gráður
Setjið pestó eða pítsusósu á tortillaköku ásamt rifnum osti og inn í ofn í 4 mínútur.

Á meðan tortillakökurnar eru í ofninum er gott að léttrista furu-hneturnar á pönnu við vægan hita.
Takið tortillakökurnar út úr ofninum, setjið klettasalat, furuhnetur og rífið parmesan ost yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust
Fréttir
Í gær

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni
Fréttir
Í gær

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“
Fréttir
Í gær

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall
Fréttir
Í gær

Fær trygginguna endurgreidda þó að Mosfellsbær hafi borgað hana

Fær trygginguna endurgreidda þó að Mosfellsbær hafi borgað hana
Fréttir
Í gær

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður
Fréttir
Í gær

Hulda María segir að þetta gleymist í umræðunni um verkföll kennara

Hulda María segir að þetta gleymist í umræðunni um verkföll kennara