fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Þetta áttu að gera ef þú færð senda nektarmynd af barni

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 18:00

Skjáskot úr myndbandi Barnaheilla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi deildi í dag færslu með myndbandi þar sem farið er yfir hvað skal gera ef þú færð senda eða finnur nektarmynd af barni eða unglingi á netinu.

Í myndbandinu er útskýrt hvað skal gera ef nektarmyndin er send til þín eða hún finnst: „Stundum verða börn og unglingar fyrir því að nektarmynd af þeim er deilt á netið,“ segir í myndbandinu. „Fáirðu senda eða finnur nektarmynd af barni eða unglingi á netinu, EKKI DEILA henni áfram. Tilkynntu hana til Ábendingalínu Barnaheilla á barnaheill.is, finndu strokleðrið og fylltu út tilkynningu með nægum upplýsingum um hvar efnið er að finna.“

Á vefsíðu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi er að finna þetta umrædda strokleður. Ef ýtt er á það kemur upp síða þar sem hægt er að tilkynna um nektarmyndir af börnum og unglingum. . „Þú getur hjálpað okkur að eyða efni af netinu sem ekki á að vera þar.“

Hér er hægt að tilkynna um ólöglegt og óviðeigandi efni á netinu sem varðar börn eða er beint gegn börnum og unglingum undir 18 ára aldri.

https://www.facebook.com/BarnaheillSavetheChildrenIceland/videos/131879422121048

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Borg­in virðist hrein­lega vera að nýta sér ástandið“

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Borg­in virðist hrein­lega vera að nýta sér ástandið“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

„Þarna var kominn þjófurinn úr ofangreindu máli“

„Þarna var kominn þjófurinn úr ofangreindu máli“
Fréttir
Í gær

Ökukennari með 50 ára reynslu lætur borgaryfirvöld heyra það

Ökukennari með 50 ára reynslu lætur borgaryfirvöld heyra það
Fréttir
Í gær

Sjáðu myndir og myndbönd frá björgunarstörfum á Suðurlandi, Húnaþingi og Vestmannaeyjum

Sjáðu myndir og myndbönd frá björgunarstörfum á Suðurlandi, Húnaþingi og Vestmannaeyjum
Fréttir
Í gær

Niðursveifla í rússnesku efnahagslífi – Mörg hundruð bílasölur leggja upp laupana

Niðursveifla í rússnesku efnahagslífi – Mörg hundruð bílasölur leggja upp laupana
Fréttir
Í gær

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni