fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Pfizer blés tilraunaverkefnið af borðinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 17:14

Höfuðstöðvar Pfizer. Mynd: Fréttablaðið/epa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunblaðið birti rétt í þessu frétt  þess efnis að ekkert verði af rannsóknarverkefni Pfizer og Íslands sem hefði falið í sér bólusetningu meirihluta þjóðarinnar á stuttum tíma.

Fundur milli fulltrúa Pfizer annars vegar og Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og Kára Stefánssonar hins vegar um málið stóð yfir síðdegis í dag.

Þórólfur og Kári verða í Kastljósi í kvöld og skýra málið frekar.

„Það var mat Pfizer að hér væru of fá til­felli til þess að fram­kvæma rann­sókn af þessu tagi. Við höfðum eng­in hald­bær rök gegn því,“ sagði Kári Stef­áns­son í sam­tali við mbl.is.

Í viðtali við RÚV segir Kári að Íslendingar hafi þarna verið fórnarlömb eigin velgengni því hér hefur tekist að halda smitum í lágmarki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar
Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur