fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Kári og Þórólfur í Kastljósi í kvöld – Vonast eftir stórfréttum af Pfizer-fundinum

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 15:34

Kári og Þórólfur hafa átt í viðræðum við Pfizer að undanförnu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þorsteinsson, einn umsjónarmanna Kastljóss, birti færslu á Twitter rétt í þessu þar sem hann tilkynnir gesti kvöldsins í Kastljósi en það munu vera þeir Kári Stefánsson og Þórólfur Guðnason.

Einar gefur í skyn að rætt verði um sögusagnirnar með að Ísland verði bólusetningar tilraunaríki hjá Pfizer. Fyrir liggur að þeir Þórólfur og Kári eiga fund með fulltrúum Pfizer í dag þar sem línur ættu að skýrast varðandi ákvarðanir um stórt rannsóknarverkefni sem felur í sér bólusetningu stórs hluta þjóðarinnar fyrir Covid-19. Margir vonast eftir stórtíðindum í Kastljósi í kvöld en það kemur í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar
Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur