Alræmdir bræður opnar pítsustað – Sakaðir um að svíkja sóknargjöld frá ríkinu í nafni Zúista

Umfjöllun birtist fyrst í helgarblaði DV 22. janúar 2021 Bræðurnir Ágúst Arnar Ágústsson og Einar Ágústsson hafa ítrekað ratað á síður fjölmiðla undanfarin ár. Þeir eru athafnamenn sem sífellt leita nýrra sóknarfæra. Um þessar mundir söðla þeir um og eru komnir á veitingamarkaðinn en á dögunum opnuðu þeir pítsustaðinn Slæs. Viðskiptahættir þeirra hafa þó verið … Halda áfram að lesa: Alræmdir bræður opnar pítsustað – Sakaðir um að svíkja sóknargjöld frá ríkinu í nafni Zúista