fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
Fréttir

Hefur þú séð þennan mann?

Heimir Hannesson
Föstudaginn 29. janúar 2021 14:24

mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd. Í tilkynningu segir að það sé vegna máls sem lögreglan hafi nú til rannsóknar.

Maðurinn er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. Þá eru þeir sem kunna að vita hvar hann er að finna, eða þekkja til mannsins, beðnir um að hafa samband við lögreglu.

Hægt er að hringja í lögregluna í 444-1000, senda henni tölvupóst á abending@lrh.is, eða í einkaskilaboðum á Facebook síðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda