Eldur kom upp í togara í slippnum í Reykjavíkurhöfn um þrjúleytið í dag. Fjölmennt slökkvilið var sent á vettvang en samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu gekk greiðlega að slökkva eldinn og er slökkistarfi við það að ljúka í þessum rituðu orðum.
Meðfylgjandi mynd er frá vettvangi. .