fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
Fréttir

Smáraskóli las mest

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 16:41

Mynd/Golli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag fór fram verðlaunaafhending á Bessastöðum fyrir Lestrarkeppni grunnskólanna 2021. Gífurleg aukning var á þátttakendum í ár og lásu sex þúsund einstaklingar inn samtals 776 þúsund setningar inn á vefinn samromur.is en nú hafa safnast samtals 1,1 milljón setninga frá því að verkefnið hófst.

Veitt voru verðlaun fyrir nokkra flokka en Smáraskóli las mest í heildina eða 133 þúsund setningar, sem er þrjú þúsund setningum meira en var lesið í allri keppninni í fyrra. Einnig fengu Grenivíkurskóli, Setbergsskóli, Höfðaskóli, Gerðaskóli og Myllubakkaskóli verðlaun fyrir þátttöku sína.

Raddgagnasafnið Samrómur sem fólk les inn á verður notað til þjálfunar á máltæknihugbúnaði fyrir íslensku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir ríkið víst eiga rétt á að krefja óskráða flokka um endurgreiðslu

Segir ríkið víst eiga rétt á að krefja óskráða flokka um endurgreiðslu
Fréttir
Í gær

Guðrún tekur slaginn við Áslaugu Örnu og Snorra

Guðrún tekur slaginn við Áslaugu Örnu og Snorra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru stærstu landeigendurnir á Íslandi

Þetta eru stærstu landeigendurnir á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnar lá ósjálfbjarga heima hjá sér í 8 klst. – Hvetur fólk í sömu stöðu til að fá sér öryggistæki

Ragnar lá ósjálfbjarga heima hjá sér í 8 klst. – Hvetur fólk í sömu stöðu til að fá sér öryggistæki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda