fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Uppfært: Slys á Kleifarvatni – Mikill viðbúnaður

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 13:04

mynd/björgunarsveitin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill viðbúnaður er nú við Kleifarvatn en tilkynning barst um slys þar upp úr klukkan 12. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þá kemur fram að Björgunarsveitir frá Reykjanesbæ, Grindavík og höfuðborgarsvæðinu séu á leiðinni á vettvang, ásamt lögreglu og sjúkraflutningamönnum.

Fyrstu viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang slyssins.

Uppfært kl 13:10

Vísir ræddi við varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Sá sagði að leit í vatninu væri hafin og að talið sé að ein manneskja sé í vatninu. Þá sagði varðstjórinn einnig að tveir sjúkrabílar séu á vettvangi auk dælubíls frá slökkviliðinu. Kafarar eru á staðnum að leita í vatninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum
Vilja flagga alla daga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sósíalistar og VG vilja komast í meirihluta í Reykjavík

Sósíalistar og VG vilja komast í meirihluta í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón bendir á rangfærslur í málflutningi Einars

Jón bendir á rangfærslur í málflutningi Einars
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meirihlutaslitin vekja furðu – „Almáttugur hvað þetta er ómerkilegt“

Meirihlutaslitin vekja furðu – „Almáttugur hvað þetta er ómerkilegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einar slítur borgarstjórnarsamstarfinu

Einar slítur borgarstjórnarsamstarfinu