Óljós orsök andláts Perlu – Önnur kona lýsti ofbeldi af hendi kærastans – Ógnandi þegar lögregla bar að garði

Perla Dís Bachman Guðmundsdóttir lést nítján ára gömul árið 2019 á heimili kærasta síns. Það sem leiddi til dauða hennar var vímuefnið MDMA, en tuttugufaldur dauðaskammtur af efninu fannst í blóði hennar, sem er með því hæsta sem hefur fundist hér á landi. Niðurstaða krufningar var sú að mögulega væri um slys að ræða. Áður … Halda áfram að lesa: Óljós orsök andláts Perlu – Önnur kona lýsti ofbeldi af hendi kærastans – Ógnandi þegar lögregla bar að garði