fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Leynist hálfs lítra malt og appelsín dós heima hjá þér? – Ölgerðin innkallar vegna glerbrots

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 6. janúar 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ölgerðin að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur stöðvað sölu á og innkallað Malt & Appelsín drykki í hálfs lítra dósum.

Segir í tilkynningu heilbrigðiseftirlitsins vegna málsins að hugsanlega geti leynst glerbrot í drykkjardós. „Glerbrot í matvælum geta valdið skemmdum á tönnum og sárum í munnholi og meltingarvegi.“

Um er að ræða Malt og Appelsín umbúðir í hálf lítra dósum sem framleiddar voru 02.11.20. Best fyrir dagsetning er 02.08.21.

Segir í tilkynningu heilbrigðiseftirlitsins að viðskiptavinir sem hafi keypt umrædda vöru eigi ekki að neyta hennar, heldur skila henni frekar gegn endurgreiðslu eða skiptum á samskonar vöru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þess vegna ættirðu alls ekki að naga neglurnar – Sjáðu myndbandið

Þess vegna ættirðu alls ekki að naga neglurnar – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Stefán Einar hafa komið í veg fyrir meirihluta Sjálfstæðisflokks í borginni – Stefán svarar fullum hálsi

Össur segir Stefán Einar hafa komið í veg fyrir meirihluta Sjálfstæðisflokks í borginni – Stefán svarar fullum hálsi