fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
Fréttir

Raðskemmdarverk í Reykjanesbæ – Lögreglan óskar eftir vitnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 26. september 2020 14:26

Mynd: Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt voru unnin skemmdarverk á að minnsta kosti 18 bílum í Reykjanesbæ. Var bílunum lagt við Hólagötu, Njarðargötu og Faxabraut. Lögreglan óskar eftir sjónarvottum sem gætu veitt upplýsingar um málið. Hefur lögreglan á Suðurnesjum birt svohljóðandi tilkynningu um málið:

Lögreglan óskar eftir vitnum.
Í nótt voru unnin eignaspjöll á að minnsta kosti 18 bifreiðum í Reykjanesbæ. Bifreiðarnar voru lagðar við Hólagötu, Njarðargötu og Faxabraut. Í öllum tilvikum voru hliðarspeglar brotnir af.

Löregl­an­ biður þá sem urðu vitni að eða hafa upplýsingum um verknaðinn að hafa sam­band við lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Tryggja eflir teymið með þremur nýjum lykilráðningum

Tryggja eflir teymið með þremur nýjum lykilráðningum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Verstu skrif Þórðar Snæs úr blogginu alræmda – „Hún var ekki með brjóst, samt með vömb, stóran rass, stuttar lappir, gróft hár og þrútið andlit“

Verstu skrif Þórðar Snæs úr blogginu alræmda – „Hún var ekki með brjóst, samt með vömb, stóran rass, stuttar lappir, gróft hár og þrútið andlit“
Fréttir
Í gær

Nú er komið að ögurstundu – Verða ESB og Úkraína ein gegn Rússlandi?

Nú er komið að ögurstundu – Verða ESB og Úkraína ein gegn Rússlandi?
Fréttir
Í gær

Enn einn rússneski herforinginn drepinn – Verður ekki sárt saknað af samherjum

Enn einn rússneski herforinginn drepinn – Verður ekki sárt saknað af samherjum