fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Mikilvæg skilaboð frá landlækni – Þekkjum smitleiðirnar

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 24. september 2020 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alma D. Möller, landlæknir, sagði á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag að mikilvægt sé fyrir fólk að þekkja smitleiðir kórónuveirunnar til að hægt sé að reyna til hins ítrasta að forðast smit.

„Smitleiðir veirunnar.

Með því að þekkja þær þá getum við betur áttað okkur á því hvað við þurfum að gera til að fá ekki í okkur smit.

  1. Snertismit – Þar gildir handþvottur, spritt og sótthreinsum á snertiflötum
  2. Dropasmit – Þar þurfum við að passa að hnerra og hósta ekki út í loftið, virða nálgæðartakmarkanir, varast fjölmenni og nota grímur í þessum völdu aðstæðum
  3. Úðasmit – Mjög litlir dropar sem geta svifið lengur og lengra. Það gildir að varast fjölmenni, að huga að loftgæðum og loftræstingu, nota grímur og varast hávaða sem leiðri til hærra tals því að ef maður þarf að tala mjög hátt þá eru líkur á að úði og dropar berist lengra og þar gildir til dæmis eins og um söng- og kóræfingar að viðra fjarlægð og huga vel að loftræstingu.“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi
Fréttir
Í gær

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar