fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fréttir

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Tobba Marinósdóttir
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með auknum smitum og fjölda fólks í sóttkví vegna Corona-veirufaraldursins er mikilvægt að rýna í þá mistúlkun sem á sér gjarnan stað þegar einstaklingar fara að túlka sóttvarnarreglur. Eitthvað hefur borið á þeim umræðum að þeir sem hafa greinst með mótefni við Covid-19 geti umgengist fólk í sóttkví og einangrun þar sem viðkomandi á ekki að geta veikst aftur.

Samkvæmt upplýsingum frá Landlækni er málið ekki svo einfalt. Guðrún Aspelund yfirlæknir á sóttvarnarsviði segir mikilvægt að fólk í sóttkví og einangrun þarf að fylgja reglum um sóttkví og einangrun og á ekki að vera að fá heimsóknir. „Ekki er sérstök undanþágur á þessu fyrir þá sem hafa sögu um fyrri sýkingu eða eru með staðfest mótefni. Hins vegar teljum við að þetta fólk geti ekki smitast aftur en það á samt að t.d. virða 2 metra reglu því það gæti mögulega borið snertismit frá öðrum,“ segir Guðrún og bendir fólki á að frekari upplýsingar má nálgast á Covid.is.

946 í sóttkví – Hver er munurinn á sóttkví, heimkomusmitgát og einangrun?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Þjófur og búðarstarfsmaður í átökum – „Þetta þarf að stoppa harkalega, ekkert annað sem þýðir“

Myndband: Þjófur og búðarstarfsmaður í átökum – „Þetta þarf að stoppa harkalega, ekkert annað sem þýðir“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“
Fréttir
Í gær

Gróflega misboðið yfir „veruleikafirrtri“ auglýsingu SFS með ósmekklegu leikaravali – „Þetta er sjúkt“

Gróflega misboðið yfir „veruleikafirrtri“ auglýsingu SFS með ósmekklegu leikaravali – „Þetta er sjúkt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hinrik hefur átt erfitt með kaþólsku kirkjuna eftir sláandi reynslu – „Ég horfði á vin minn og sá grátbólgin augun og reiðina í andliti hans“

Hinrik hefur átt erfitt með kaþólsku kirkjuna eftir sláandi reynslu – „Ég horfði á vin minn og sá grátbólgin augun og reiðina í andliti hans“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfti að eyða stórfé í tannviðgerðir en fékk enga miskunn frá Skattinum

Þurfti að eyða stórfé í tannviðgerðir en fékk enga miskunn frá Skattinum