fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

COVID-smit tengt ritstjórn DV

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona er gegnir hlutastarfi á ritstjórn DV hefur greinst með COVID-19 smit. Konan sótti ritstjórnarfund með blaðamönnum DV á þriðjudagsmorguninn. Konan er með væg einkenni. Í varúðarskyni hefur öll ritstjórn DV verið send heim í sóttkví að undanteknum einum blaðamanni sem var í fríi umræddan dag.

Sóttvarnir á vinnusvæði Torgs, sem rekur DV, Fréttablaðið og Hringbraut, hafa verið hertar. Fylgt er fyrirmælum yfirvalda sóttvarna í hvívetna.

Þess skal getið að aðrir starfsmenn DV eða Torgs hafa ekki fundið til einkenna.

Blaðamenn sem voru sendir heim sinna störfum sínum að heiman og atvikið hefur ekki áhrif á fréttaflutning dv.is. Ennfremur kemur nýtt tölublað DV út á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Pútín gæti staðið frammi fyrir alvarlegum vanda á næsta ári

Pútín gæti staðið frammi fyrir alvarlegum vanda á næsta ári
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Allt brjálaðist hjá dularfullri rússneskri útvarpsstöð

Allt brjálaðist hjá dularfullri rússneskri útvarpsstöð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Áslaugu hafa bjargað lífi manneskju á veitingastað

Segir Áslaugu hafa bjargað lífi manneskju á veitingastað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu