fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Fréttir

15 ný smit um helgina – Íbúar á Austurlandi hvattir til að huga vel að sóttvörnum 

Tobba Marinósdóttir
Mánudaginn 17. ágúst 2020 08:19

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls greindust 15 manns á föstudag og laugardag með Covid-19. Þar af er eitt ungabarn sem er nú í einangrun. Barnið sýnir mild einkenni og líður ekki illa að sögn Morgunblaðsins.

Barnið smitaðist á Austurlandi en er ekki búsett þar. Í  tilkynningu   frá   aðgerðastjórn   á   Austurlandi  í  gær  kom  fram  að  hún  hefði miklar   áhyggjur   af   stöðu   mála   í landshlutanum.  Smitum  hafi  fjölgað úr   tveimur   í   sjö   og   eru   íbúar   á Austurlandi  hvattir  til  að  huga  vel að einstaklingsbundnum   sóttvörnum.

Nú eru því fjögur börn 12 ára og yngri í einangrun með kórónuveirusmit, eitt ungabarn yngra en eins árs, eitt barn í aldurshópnum 1-5 ára og tvö börn á aldrinum 6-12 ára. Alls eru 121 í einangrun og 560 manns í sóttkví.

Ekki til útlanda eftir morgundaginn 

Frá  og  með  19.  ágúst  næstkomandi  verða  öll  lönd  og  svæði  heims skilgreind  sem  áhættusvæði.  Íbúum hér á landi er ráðlagt að ferðast ekki til  áhættusvæða og er þeim í raun ráðið frá öllum ferðalögum til útlanda. Heimkomusmitgátt hefur verið hert og er nú er farið fram á tvöfalda sýnatöku við komu til landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað
Fréttir
Í gær

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir