fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 04:01

Héraðsdómur Reykjaness

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði í gærkvöldi karlmann um þrítugt í gæsluvarðhald til 17. apríl að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan krafðist gæsluvarðhalds vegna rannsóknar á andláti konu um sextugt sem fannst látin í heimahúsi aðfaranótt mánudags.

Maðurinn var handtekinn á vettvangi. Karlmaður á sextugsaldri, sem einnig var handtekinn á vettvangi, hefur verið látinn laus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Niðursveifla í rússnesku efnahagslífi – Mörg hundruð bílasölur leggja upp laupana

Niðursveifla í rússnesku efnahagslífi – Mörg hundruð bílasölur leggja upp laupana
Fréttir
Í gær

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur
Fréttir
Í gær

Kona ók dópuð eftir Suðurlandsvegi með barn í bílnum

Kona ók dópuð eftir Suðurlandsvegi með barn í bílnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hættustigi lýst yfir á öllu landinu

Hættustigi lýst yfir á öllu landinu