fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fréttir

Stefán Gíslason grunaður um morð í Bandaríkjunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur, Stefán Gíslason, hefur verið handtekinn, grunaður morð í Flórída í Bandaríkjunum.

Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu íslenskra fjölmiðla.

Fréttablaðíð greinir einnig frá og styðst við frétt ABC News.

Stefán er grunaður um að hafa myrt mann að nafni Dillon Shanks, sem var 32 ára. Sam­kvæmt heimildum Frétta­blaðsins á Stefán ís­lenskan föður og banda­ríska móður. Hann var kornabarn er hann fluttist með foreldrum sínum til Flórída og hefur búið þar alla ævi.

Lík mannsins fannst í heimahúsi á mánudagsmorgun og voru skotsár á því.

Stefán er sagður hafa hringt í lögregluna og tjáð henni að Dillon Shanks hefði framið sjálfsmorð. Vegna vitnisburðar tveggja aðila telur lögreglan hins vegar að svo hafi ekki verið.

Ekki hefur verið leitað til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins vegna málsins.

Frétt Fréttablaðsins

Frétt ABS News

Sjá ítarlegri frétt DV um málið og Stefán Gíslason

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“
Fréttir
Í gær

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað
Fréttir
Í gær

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns
Fréttir
Í gær

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi