fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Fréttir

Rúnar með nöturleg skilaboð: „Við eigum nóg af líkpokum“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 2. mars 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Geirmundsson, útfararstjóri og formaður Félags íslenskra útfararstjóra, kannast ekki við að stéttin hafi verið boðuð á fund landlæknisembættisins eins og greint frá í Fréttablaðinu í dag. Í viðtali við mbl.is segir Rúnar: „Við höf­um ekki verið boðaðir og eng­inn hef­ur haft sam­band við okk­ur.“

„Fund­ur hef­ur ekki verið boðaður en við höf­um talað við embætti land­lækn­is. Við erum það vel und­ir­bún­ir að það er ekki aðkallandi að halda fund strax,“ seg­ir Rún­ar enn fremur og á von á að boðað verði til fundar í vikunni.

Að sögn Rúnars hafa útfararstjórar rætt stöðuna vegna kórónuveirunnar en fréttin um fund með landlæknisembættinu hafi komið þeim á óvart. Hann segir viðbúnað útfararstjóra góðan vegna veirunnar og segir að lokum:

„Við erum al­veg til­bú­in og eig­um nóg af lík­pok­um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað
Fréttir
Í gær

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir