fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
Fréttir

Hallgrímur segir vasaþjófa á Íslandi nota útsmogna aðferð – Á þessu skalt þú passa þig

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vasaþjófanaðarfaraldur stendur nú yfir við Geysi. Leiðsögumaðurinn, Hallgrímur Eggert Vébjörnsson, fullyrðir þetta í samtali við DV. Hann var með hóp túrista hjá Geysi í dag, en einn einstaklingur í hópi hans missti 20.000 í hendur þjófa.

Svo virðist vera að þjófarnir, sem vinna nokkrir saman, biðji túrista að að taka myndir af sér á meðan hver gýs, þá sé engin athygli á veskjunum og annar þjófur lætur til skarar skríða.

Hallgrímur hafði samband við lögregluna vegna málsins, en hún tjáði honum það að þetta væri orðið nokkuð algengt og að um einskonar faraldur væri að ræða. Lögreglan sagðist reyna að fylgjast eitthvað með þessum málum, en það væri erfitt að fylgjast með öllum stundum.

Hallgrímur hefur heyrt að erlendar glæpaklíkur standi á bakvið vasaþjófnaðinn og biðlar til fólks að hafa augun opin, auk þess sem hann vill að tekið verði á málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

FA ósátt við reglugerð Willums – Sígarettur fara í kúkabrúnar umbúðir

FA ósátt við reglugerð Willums – Sígarettur fara í kúkabrúnar umbúðir
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Skeljagrandabróðir sakfelldur fyrir fólskulega árás

Skeljagrandabróðir sakfelldur fyrir fólskulega árás
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Birtir dæmi úr kommentakerfinu og spyr hvað þurfi til að fólk fatti spillinguna

Birtir dæmi úr kommentakerfinu og spyr hvað þurfi til að fólk fatti spillinguna
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Spyr hvort „Barna­verndarpáfinn“ sé hafður í felum – „Meðan kjallarinn morknar verður íburðurinn alltaf meiri í risinu“

Spyr hvort „Barna­verndarpáfinn“ sé hafður í felum – „Meðan kjallarinn morknar verður íburðurinn alltaf meiri í risinu“
Fréttir
Í gær

Sakar Carbfix um að gaslýsa almenning – „Þar erum við meðal annars að tala um blásýru“

Sakar Carbfix um að gaslýsa almenning – „Þar erum við meðal annars að tala um blásýru“
Fréttir
Í gær

Heimildin birtir fréttina sem byggist á leyniupptökunum: „Við getum aldrei talað um að hann sé að gera það fyrir vin sinn“

Heimildin birtir fréttina sem byggist á leyniupptökunum: „Við getum aldrei talað um að hann sé að gera það fyrir vin sinn“