fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Kári hringdi í Björn Inga til að leiðrétta hann – „Þar með er skellt á“

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 29. desember 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans greindi frá því fyrir skömmu á Facebokk-síðu sinni að Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreingar hefði hringt í hann í dag til þess að leiðrétta hann.

Björn Ingi hafði þá haldið því fram að bóluefni gegn kórónveirunni væri sprautað í æð. Það reynist vitlaust, en Kári kom þeim skilaboðum ár framfæri. Bóluefninu er sprautað í vöðva.

Að sögn Björns ætlar Kári að horfa framhjá þessari yfirsjón og halda áfram að sjá til þess að þjóðin fái meira bóluefni. Björn segir að atvik sem þessi lífgi upp á tilveruna.

„Síminn hringir. Kári Stefánsson er á línunni: „Björn Ingi, ég las statusinn þinn. Það er ekki rétt að bóluefninu sé dælt í æð. Því er dælt inn í vöðvann.“ Ætlar þó að horfa fram hjá þessari yfirsjón blaðamannsins og lofar að halda áfram með Þórólfi að ýta á eftir meira bóluefni. „Heyri í þér!“ Þar með er skellt á. Svona menn lífga upp á tilveruna.“

https://www.facebook.com/bjorningihrafnsson/posts/10224991259069373

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Í gær

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu
Fréttir
Í gær

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag
Fréttir
Í gær

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“