Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, birti rétt áðan færslu á Facebook um atburði gærkvöldsins en eins og fram hefur komið var í hann í samkvæmi sem lögreglan stöðvaði á ellefta tímanum. Bjarni biðst afsökunar á málinu og setur fram skýringu á því sem gerðist.