fbpx
Laugardagur 08.mars 2025
Fréttir

Sjö greindust með kórónuveiruna í gær

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. desember 2020 10:32

COVID-19 sýni. Mynd: EPA-EFE/STEPHANIE LECOCQ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra greindust sjö með kórónuveiruna innanlands í gær. Fimm voru í sóttkví. 1.202 sýni voru tekin. 24 greindust á landamærunum. 13 þeirra bíða mótefnamælingar en 9 greindust með virkt kórónuveirusmit í seinni landamæraskimun en tveir í fyrri skimun. 1.301 sýni var tekið á landamærunum í gær.

Tölur á vefsíðunni covid.is verða ekki uppfærðar í dag og raunar ekki fyrr en mánudaginn 28. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona með tvíbura í stórhættu á lestarteinum

Kona með tvíbura í stórhættu á lestarteinum
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr í Breiðholti eftir langvarandi nágrannadeilur

Sauð upp úr í Breiðholti eftir langvarandi nágrannadeilur
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Benzincafe – Sérstaklega hættuleg líkamsárás með billjardkjuða

Sauð upp úr á Benzincafe – Sérstaklega hættuleg líkamsárás með billjardkjuða
Fréttir
Í gær

Hryðjuverkamálið: „Loksins er þessari martröð lokið“ – Sveinn Andri á von á háum bótakröfum

Hryðjuverkamálið: „Loksins er þessari martröð lokið“ – Sveinn Andri á von á háum bótakröfum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Breyttur tónn hjá Pútín í garð Zelenskyy – „Pútín er undir þrýstingi“

Breyttur tónn hjá Pútín í garð Zelenskyy – „Pútín er undir þrýstingi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auglýsing um „huggulegt“ herbergi til leigu í Breiðholti vekur hörð viðbrögð – „Is this one of the police cells at Hlemmur?“

Auglýsing um „huggulegt“ herbergi til leigu í Breiðholti vekur hörð viðbrögð – „Is this one of the police cells at Hlemmur?“