fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
Fréttir

Þórólfur óttast að faraldurinn sé á uppleið aftur – Kemur til greina að fresta tilslökunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lýsti yfir áhyggjum sinni af þróun Covid-smita á upplýsingafundi dagsins. Ellefu greindust í gær og þar af voru 8 utan sóttkvíar. Hefur Þórólfur áhyggjur af því að fleiri séu að greinast utan sóttkvíar.

Núverandi sóttvarnaaðgerðir gilda til 2. desember. Þórólfur hefur sent tillögur að áframhaldandi aðgerðum til heilbrigðisráðherra en vildi ekki upplýsa um innihald þeirra að svo stöddu.

Smit núna eru aðallega rakin til stórra verslunarmiðstöðva, til veisuhalds og til fólks í sóttkví sem hafi farið óvarlega.

Við stöndum á krossgötum að mati Þórólfs. Hann segir að nú sé hollt að muna að það séu aðgerðir sem allir hafa staðið í sem skili árangri. Hann skoraði á alla að standa sig næstu vikur og mánuði í baráttunni við veiruna.

Þórólfur minnti á að það er langt til 2. desember og þróun faraldursins fram að þeim tíma hefði áhrif á hvaða aðgerðir tækju gildi eftir 2. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján lést í hörmulegu slysi á Þingvallavegi – Safnað fyrir eiginkonu hans og syni

Kristján lést í hörmulegu slysi á Þingvallavegi – Safnað fyrir eiginkonu hans og syni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Einar sendi Jóni Gnarr pillu: „Þú ert á þingi?“

Einar sendi Jóni Gnarr pillu: „Þú ert á þingi?“
Fréttir
Í gær

Koma af fjöllum í máli Alfreðs: „Við erum al­veg blind gagn­vart geðsviði LSH“

Koma af fjöllum í máli Alfreðs: „Við erum al­veg blind gagn­vart geðsviði LSH“
Fréttir
Í gær

Ívar Orri kemur til dyranna eins og hann er klæddur – „Ef þú ert ekki sterkur þá ertu aumur“

Ívar Orri kemur til dyranna eins og hann er klæddur – „Ef þú ert ekki sterkur þá ertu aumur“
Fréttir
Í gær

Kona sem þvinguð var í vændi þarf að sitja í íslensku fangelsi

Kona sem þvinguð var í vændi þarf að sitja í íslensku fangelsi
Fréttir
Í gær

Björn kom í veg fyrir stórslys á Sandgerðisvegi – „Þetta var rosalegt“

Björn kom í veg fyrir stórslys á Sandgerðisvegi – „Þetta var rosalegt“
Fréttir
Í gær

Inga María ekkja Egils Þórs varð hugsi yfir orðum sem féllu um hann í jarðarför hans

Inga María ekkja Egils Þórs varð hugsi yfir orðum sem féllu um hann í jarðarför hans
Fréttir
Í gær

Ferðamaður á Íslandi fékk afar dularfulla heimsókn – „Hefur einhver upplifað eitthvað svona?“

Ferðamaður á Íslandi fékk afar dularfulla heimsókn – „Hefur einhver upplifað eitthvað svona?“