fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
Fréttir

Jón Vilhjálmsson er látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Vilhjálmsson rafmagnsverkfræðingur lést á líknardeild Landspítalans á föstudaginn, 65 ára gamall. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag.

Jón lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina árið 1975, prófi í rafmagnsverkfræði frá HÍ 1979 og meistaraprófi í rafmagnsverkfræði frá tækniháskólanum í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1980.

Jón starfaði lengi hjá Orkustofnun. Hann stofnaði verkfræðistofuna Afl árið 1987 og rak hana til ársins 2008. Hún sameinaðist öðrum stofum í eina, Efla, þar stýrði Jón orkusviði fram á þetta ár.

Jón starfaði að félagsmálum, meðal annars  vann hann fyrir barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Fylkis.

Eftirlifandi eiginkona Jóns er Jóhanna Rósa Arnardóttir félagsfræðingur. Þau eiga soninn Vilhjálm og stjúpbörn Jóns eru Svavar og Erna Dís.

Útför Jóns Vilhjálmssonar verður frá Árbæjarkirkju þann 23. nóvember kl. 13 og verður henni streymt á Youtube.

https://www.youtube.com/watch?v=JLunPCX_xik

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom

Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom
Fréttir
Í gær

Sverrir Einar sýknaður af háum fjárkröfum vegna notkunar á merkinu B5

Sverrir Einar sýknaður af háum fjárkröfum vegna notkunar á merkinu B5
Fréttir
Í gær

Fiskikóngurinn liggur ekki á skoðun sinni – „Mér finnst við vera komin með of mikið af konum“

Fiskikóngurinn liggur ekki á skoðun sinni – „Mér finnst við vera komin með of mikið af konum“
Fréttir
Í gær

Þrautaganga prests á Suðurnesjum – Missti mannorðið eftir kæru fyrir kynferðisbrot og hefur barist fyrir miskabótum

Þrautaganga prests á Suðurnesjum – Missti mannorðið eftir kæru fyrir kynferðisbrot og hefur barist fyrir miskabótum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

María Heimisdóttir skipuð landlæknir

María Heimisdóttir skipuð landlæknir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Breytingar boðaðar á fæðingarorlofskerfinu í kjölfar dómsmáls

Breytingar boðaðar á fæðingarorlofskerfinu í kjölfar dómsmáls