Enginn kannast við nýtt flugfélag – MOM air – „Ég veit ekkert um þetta“
„Ég veit ekkert um þetta,“ segir Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, um vefsíðuna momair.is sem virðist vera vefsíða nýs flugfélags sem ætlar að hefja flug í desember og lofar ókeypis flugi í eitt ár. Einnig segir á vefsíðunni að stefnt sé á blaðamannafund 11. nóvember. Útlit síðunnar líkist mjög hönnun WOW air sáluga og … Halda áfram að lesa: Enginn kannast við nýtt flugfélag – MOM air – „Ég veit ekkert um þetta“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn