fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
Fréttir

Forsetinn í sóttkví

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 18:44

Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, er kominn í sóttkví. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem skrifstofa forsetans hefur sent á fjölmiðla.

Verður hann í sóttkví til mánudagsins 9. nóvember vegna veirusmits sem greinst hefur hjá starfsmanni á Bessastöðum. Starfsmaðurinn er nær einkennalaus og Guðni sjálfur hefur engin einkenni COVID-19 veirusjúkdómsins. Aðrir í fjölskyldu forseta þurfa ekki að vera í sóttkví, að því er fram kemur í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Einar ósáttur við borgina: Mega framleiða lyf fyrir börn en ekki reka leikskóla

Einar ósáttur við borgina: Mega framleiða lyf fyrir börn en ekki reka leikskóla
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni blæs á gagnrýnina og segir ótvíræða kosti fylgja því að taka upp herskyldu hér á landi

Bjarni blæs á gagnrýnina og segir ótvíræða kosti fylgja því að taka upp herskyldu hér á landi
Fréttir
Í gær

Vance segir að evrópskir leiðtogar segi eitt um Úkraínustríðið opinberlega en allt annað í einkasamtölum – „Þetta getur ekki haldið endalaust áfram“

Vance segir að evrópskir leiðtogar segi eitt um Úkraínustríðið opinberlega en allt annað í einkasamtölum – „Þetta getur ekki haldið endalaust áfram“
Fréttir
Í gær

Leggja til 71 milljarðs króna sparnað í rekstri ríkisins

Leggja til 71 milljarðs króna sparnað í rekstri ríkisins