fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Fréttir

Vilja að nemendur í Réttarholtsskóla noti andlitsgrímur í skólanum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. október 2020 07:02

Barn með andlitsgrímu. Mynd: EPA-EFE/PANTELIS SAITAS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skólastjórnendur í Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra nemenda um að senda þá með andlitsgrímur í skólann. Þetta er eini grunnskólinn í Reykjavík sem hefur ákveðið að ganga lengra en reglur borgarinnar og sóttvarnayfirvalda segja til um.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í bréfi sem var sent til foreldra og forráðamanna í gær segi að þeir sem ekki eiga grímur geti fengið þær í skólanum en skólinn keypti grímur í vor og haust.

Flestir kennarar og starfsfólk mun ganga með grímur segir í bréfinu og að skólinn verði vel loftræstur. Þetta sé áhrifarík leið til að draga úr smithættu og minnka hættuna á röskun skólastarfs. Er þar vísað til þess að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mælist til þess að börn tólf ára og eldri sé meðhöndluð eins og fullorðnir.

Í Réttarholtsskóla verður ekki um eiginlega grímuskyldu að ræða og verður nemendum, sem ekki eru með grímu, ekki vísað heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað
Fréttir
Í gær

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir