fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Vilja að nemendur í Réttarholtsskóla noti andlitsgrímur í skólanum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. október 2020 07:02

Barn með andlitsgrímu. Mynd: EPA-EFE/PANTELIS SAITAS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skólastjórnendur í Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra nemenda um að senda þá með andlitsgrímur í skólann. Þetta er eini grunnskólinn í Reykjavík sem hefur ákveðið að ganga lengra en reglur borgarinnar og sóttvarnayfirvalda segja til um.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í bréfi sem var sent til foreldra og forráðamanna í gær segi að þeir sem ekki eiga grímur geti fengið þær í skólanum en skólinn keypti grímur í vor og haust.

Flestir kennarar og starfsfólk mun ganga með grímur segir í bréfinu og að skólinn verði vel loftræstur. Þetta sé áhrifarík leið til að draga úr smithættu og minnka hættuna á röskun skólastarfs. Er þar vísað til þess að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mælist til þess að börn tólf ára og eldri sé meðhöndluð eins og fullorðnir.

Í Réttarholtsskóla verður ekki um eiginlega grímuskyldu að ræða og verður nemendum, sem ekki eru með grímu, ekki vísað heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu