fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Lést af COVID-19

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 29. október 2020 16:25

Kristmann Eiðsson. Aðsend mynd. Samsett mynd DV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristmann Eiðsson, þýðandi og kennari, er látinn, 84 ára að aldri. Sonur hans, Gauti Kristmannsson prófessor, tilkynnti um lát hans á Facebook: „Jæja, þá er hann farinn, fallinn fyrir veirunni skæðu. Söknuðurinn er mikill í allri fjölskyldunni,“ segir þar.

Lést Kristmann af COVID-19 á þrjðudagskvöld.

Kristmann stundaði háskólanám í íslensku en var lengst af enskukennari við Réttarholtsskóla. Hann var mikilvirkur þýðandi, einkum á sjónvarpstefni. Hann þýddi fræga leikna sjónvarpsþætti um Helför gyðinga, Holocaust. Þýðing hans á orðinu Holocaust sem „Helförin“ markar tímamót og er þar um að ræða nýyrði í íslensku.

DV sendir fjölskyldu og vinum Kristmanns Eiðssonar innilegar samúðarkveðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Vekur athygli á því sem hundur Hackman-hjónanna gerði þegar lögregla og sjúkralið komu á staðinn

Vekur athygli á því sem hundur Hackman-hjónanna gerði þegar lögregla og sjúkralið komu á staðinn
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári
Fréttir
Í gær

Rústaði verkstæðisskemmu og bíl fyrirverandi eiginkonu

Rústaði verkstæðisskemmu og bíl fyrirverandi eiginkonu
Fréttir
Í gær

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna