fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
Fréttir

Íslendingur handtekinn í Alicante, grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. október 2020 21:15

Frá Alicante. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur maður sem flýði réttvísina frá Danmerku hefur verið handtekinn í bænum Benissa í Alicante. Þetta kemur fram í spænska fjölmiðlinum El Confidencial.

Maðurinn er sagður eiga yfir höfði sér 12 ára fangelsi í Danmörku fyrir kynferðisbrot og alvarlega líkamsárás gegn dóttur sinni og vörslu barnakláms.

Dóttir mannsins er sögð hafa verið undir 12 ára aldri er brotin áttu sér stað.

Samkvæmt spænska miðlinum áttu brotin gegn barninu sér stað á árunum 2006 til 2010, bæði á Íslandi og í Danmörku. Maðurinn er sagður hafa beitt stúlkuna harkalegu líkamlegu ofbeldi til að berja niður mótspyrnu hennar.

Handtakan átti sér stað á heimili mannsins í Alicante, samkvæmt spænska miðlinum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Evrópskir vinir Pútíns – Kínverjar geta líka treyst á þá

Evrópskir vinir Pútíns – Kínverjar geta líka treyst á þá
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hafnfirðingar biðja þingmenn sína um að kynna sér Coda Terminal

Hafnfirðingar biðja þingmenn sína um að kynna sér Coda Terminal
Fréttir
Í gær

„Mig rak í rogastans þegar ég sá þessa frétt“

„Mig rak í rogastans þegar ég sá þessa frétt“
Fréttir
Í gær

Óli Björn mjög sár út í RÚV vegna fréttar um andlát Benedikts: „Í engu var skeytt um friðhelgi einka­lífs þeirra sem um sárt áttu að binda“

Óli Björn mjög sár út í RÚV vegna fréttar um andlát Benedikts: „Í engu var skeytt um friðhelgi einka­lífs þeirra sem um sárt áttu að binda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að eitra fyrir köttum og fleygja hræjunum í sjóinn – Fékk yfir sig hótanir og lögreglutilkynningu

Sagðist ætla að eitra fyrir köttum og fleygja hræjunum í sjóinn – Fékk yfir sig hótanir og lögreglutilkynningu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvarlegt umferðarslys við Fossá á Skaga – Vegurinn lokaður

Alvarlegt umferðarslys við Fossá á Skaga – Vegurinn lokaður