fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fréttir

Ákærður fyrir misnotkun stúlku – Brotin sögð spanna sex ár

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 22. október 2020 18:30

Héraðsdómur Reykjaness.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðislega misnotkun barns. Er maðurinn þar sagður hafa strokið barninu utanklæða um maga og kynfæri og í eitt skipti snert kynfæri hennar innanklæða.

Stúlkan var fimm ára gömul er brotin hófust, samkvæmt ákærunni, og eru þau sögð hafa haldið áfram í sex ár, eða þar til hún var 11 ára. Við brotum af þessu tagi liggur allt að sex ára fangelsi.

Er þess krafist í ákæru saksóknara að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Foreldrar stúlkunnar gera þá kröfu að maðurinn greiði stúlkunnu eina milljón í miskabætur vegna brota sinna.

Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Svava Kristín hættir hjá Stöð 2 – „Mér líður smá eins og ég sé að skrifa minningargrein“

Svava Kristín hættir hjá Stöð 2 – „Mér líður smá eins og ég sé að skrifa minningargrein“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur gáttaður á launum Heiðu Bjargar – „Ekki í nokkrum takti við það sem annað launafólk hefur fengið í launahækkun á umræddu tímabili“

Vilhjálmur gáttaður á launum Heiðu Bjargar – „Ekki í nokkrum takti við það sem annað launafólk hefur fengið í launahækkun á umræddu tímabili“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undirskriftalisti til að koma í veg fyrir lokun hjá Janusi endurhæfingu

Undirskriftalisti til að koma í veg fyrir lokun hjá Janusi endurhæfingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltar hjóla í Björn: „Hissa að sjá þaulreyndan blaðamann skrifa af svona barnaskap“

Reynsluboltar hjóla í Björn: „Hissa að sjá þaulreyndan blaðamann skrifa af svona barnaskap“