fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fréttir

Tveir menn á sjúkrahús eftir líkamsárás í Borgarnesi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 21. október 2020 12:24

Mynd: Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Vesturlandi rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem varð í heimahúsi í Borgarnesi á mánudagskvöld. Samkvæmt heimildum DV var maðurinn varð sem varð fyrir árásinni aðkomumaður úr Reykjavík en húsráðandi veittist að honum.

DV bar málið undir lögreglun á Vesturlandi og fékk eftirfarandi svar:

„Lögregla kölluð að húsi í Borgarnesi um kl 21 á mánudagskvöld vegna alvarlegrar  líkamsárásar.  Tveir fluttir á skjúkrahús og eru þar enn.  Rannsókn á viðkvæmu stigi.  Því ekki frekari fréttir að sinni.“

Samkvæmt þessu voru bæði árásarmaður og þolandi fluttir á sjúkrahús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konan sem bauð piltum munnmök og áreitti þá fær áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar

Konan sem bauð piltum munnmök og áreitti þá fær áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sönnuðu mál sitt en voru of sein að bregðast við

Sönnuðu mál sitt en voru of sein að bregðast við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elín Hirst óttast um föður sinn: Borgar 530 þúsund á mánuði – „Hver passar upp á hans hagsmuni í þessu máli?“

Elín Hirst óttast um föður sinn: Borgar 530 þúsund á mánuði – „Hver passar upp á hans hagsmuni í þessu máli?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir hefur ekki fengið að sjá börnin sín í þrjá mánuði þrátt fyrir úrskurð um að þau eigi að búa hjá henni

Móðir hefur ekki fengið að sjá börnin sín í þrjá mánuði þrátt fyrir úrskurð um að þau eigi að búa hjá henni