fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fréttir

Lögregla leitar vopnaðs ræningja

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 18. október 2020 15:50

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður ógnaði starfsmanni verslunar Krambúðarinnar í Mávahlíð með eggvopni rétt eftir hádegi í dag. Þvingaði hann starfsmanninn til að afhenda sér fé og komst undan á hlaupum. Talið er að um sama mann sé að ræða og rændi skyndibitastaðinn Chido á Ægisíðu í fyrradag.

Þetta kemur fram í frétt á vef RÚV.

Haft er eftir Jóhanni Karli  Þórissyni aðstoðaryfirlögregluþjóni að maðurinn hafi komist burtu með á milli 10 og 20 þúsund krónur.

Lögregla leitar mannsins en hann er ófundinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

„Kvittana-veggur“ Musk átti að dásama afrek hans – Nú hverfa kvittanirnar ein af annarri

„Kvittana-veggur“ Musk átti að dásama afrek hans – Nú hverfa kvittanirnar ein af annarri
Fréttir
Í gær

Vörður veitir fjárhagslegar bætur fyrir þolendur ofbeldis í nánum samböndum

Vörður veitir fjárhagslegar bætur fyrir þolendur ofbeldis í nánum samböndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jörfi opnar nýja fagverslun í Grænum iðngörðum á Akranesi

Jörfi opnar nýja fagverslun í Grænum iðngörðum á Akranesi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetur flugfarþega til að gera ekki sömu mistök og hún gerði

Hvetur flugfarþega til að gera ekki sömu mistök og hún gerði