fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fréttir

Sýslumaður auglýsir heimili Jóa Fel – Nauðungarsala í næstu viku

Ritstjórn DV
Laugardaginn 10. október 2020 14:45

Jói Fel að störfum. Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ófarir Jóa Fel virðast engan endi ætla að taka. Nú virðist stefna í að Jói missi húsið sitt í Garðabæ en sýslumaður hefur auglýst 60% eignarhlut Jóa í húsinu til uppboðs í næstu viku. Fer nauðungarsalan fram í húsnæði sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu í Kópavogi. Mannlíf greindi fyrst frá.

Í fyrrasumar varð Guðni Bakari gjaldþrota. Í samtali við blaðamann á þeim tíma sagði Jói að hann hafi átt helmingshlut í fyrirtækinu. Hlutinn keypti Jói árið 2017. Í lok síðasta mánaðar var Jói Fel, bakarískeðja Jóa úrskurðuð gjaldþrota að beiðni Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Sagði DV frá því þá að Jói ynni að því að kaupa til baka nauðsynlega hluti úr þrotabúinu til þess að halda rekstrinum áfram. Það tókst ekki, og fór svo að lokum að Bakarameistarinn, höfuðkeppinautur Jóa, keypti þrotabúið með öllu sem því tilheyrði.

Gerðarbeiðandi að nauðungarsölu húss Jóa Fel í Garðabæ er Landsbankinn. Um er að ræða 270 fermetra einbýlishús við Markarflöt. Fasteignamat hússins er hvorki meira né minna en 107 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“
Fréttir
Í gær

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað
Fréttir
Í gær

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns
Fréttir
Í gær

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi