fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fréttir

Móðir Guðmundar Freys greinir frá forsögu atviksins – „Hann var stútfullur af allskonar eitri sem gerði hann brjálaðan“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég ætlaði að ganga á milli og þá rak hann hnífinn í áttina að mér,“ segir Kristín Guðmundsdóttir, móðir Guðmundar Freys Magnússonar, en Guðmundur er grunaður um að hafa myrt kærasta Kristínar, í Torrevieja á Spáni um síðustu helgi.

Staðfestir Kristín þar með frásagnir spænskra fjölmiðla um að Guðmundur verði einnig ákærður fyrir líkamsárás á hana. ‚

„Það er engin ástæða,“ svarar Kristín þeirri spurningu blaðamanns um hver hafi verið ástæðan fyrir voðaverkinu. „Hann var búinn að fara í garða allt í kring og þar voru hundar sem vöktu eigendurna og þegar lögregla og sjúkrabíll voru komin með blikkandi ljósin þá kom það fólk til að sjá mynd af honum sem ég hafði fært lögreglu. Allir staðfestu að þetta væri sami maður. Þannig að það var bara hending hvar hann gæti brotist inn,“ segir Kristín og ljóst samkvæmt hennar frásögn að framferði Guðmundar var eingöngu sprottið af þörf fyrir peninga fyrir skammti af fíkniefnum:

„Hann var bara að reyna að ná sér í eiturlyf. Hann var stútfullur af allskonar eitri sem gerði hann brjálaðan.“

Guðmundur Freyr situr í gæsluvarðhaldi í Torrevieyja vegna málsins og var hann leiddur fyrir dómara í gær, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Spáni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóttir Mána varð fyrir árás með stíflueyði: „Öm­ur­legt að eft­ir allt þetta þá er það hún sem sit­ur uppi með að þurfa að skipta um skóla“

Dóttir Mána varð fyrir árás með stíflueyði: „Öm­ur­legt að eft­ir allt þetta þá er það hún sem sit­ur uppi með að þurfa að skipta um skóla“
Fréttir
Í gær

Hrollvekjandi spá sérfræðings – Í versta falli erum við að tala um mánuði

Hrollvekjandi spá sérfræðings – Í versta falli erum við að tala um mánuði
Fréttir
Í gær

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Flokk fólksins skorta auðmýkt

Segir Flokk fólksins skorta auðmýkt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenska liðið tilnefnt sem lið ársins – Þú getur kosið hér

Íslenska liðið tilnefnt sem lið ársins – Þú getur kosið hér