fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Fréttir

DV kærir neitun hjúkrunarheimilisins Skjóls um aðgang að gögnum

Heimir Hannesson
Mánudaginn 28. september 2020 15:21

mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar ítarlegrar umfjöllunar DV um rekstur Skjóls óskaði DV eftir upplýsingum um launakjör æðstu stjórnenda Skjóls og ónafngreinanlegar upplýsingar úr atvikaskrá.

Áður hafði DV flutt fréttir af „óboðlegum“ vinnuaðstæðum á Skjóli og alvarlegu ástandi vegna manneklu.

Beiðnin um upplýsingar snéri að:

  1. Nafnhreinsaðri atvikaskrá Skjóls
  2. Launakjör æðstu stjórnenda Skjóls
  3. Föst launakjör deildarstjóra Skjóls
  4. Áherslur og kröfur um árangur í starfi æðstu stjórnenda sem fram koma í ráðningarsamningi eða öðrum gögnum og upplýsingar um menntun þeirra.

Erindi DV svaraði Edda Björk Andradóttir og neitaði DV um ofangreindar upplýsingar. Sú ákvörðun hefur nú verið kærð til úrskurðarnefndar um upplýsingamál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn handtekinn til viðbótar vegna morðrannsóknar á Suðurlandi

Einn handtekinn til viðbótar vegna morðrannsóknar á Suðurlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni deilir myndbandi af sænskri matarkörfu sinni – Hvað heldur þú að matarinnkaupin kosti?

Árni deilir myndbandi af sænskri matarkörfu sinni – Hvað heldur þú að matarinnkaupin kosti?