fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fréttir

Mikilvæg skilaboð frá landlækni – Þekkjum smitleiðirnar

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 24. september 2020 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alma D. Möller, landlæknir, sagði á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag að mikilvægt sé fyrir fólk að þekkja smitleiðir kórónuveirunnar til að hægt sé að reyna til hins ítrasta að forðast smit.

„Smitleiðir veirunnar.

Með því að þekkja þær þá getum við betur áttað okkur á því hvað við þurfum að gera til að fá ekki í okkur smit.

  1. Snertismit – Þar gildir handþvottur, spritt og sótthreinsum á snertiflötum
  2. Dropasmit – Þar þurfum við að passa að hnerra og hósta ekki út í loftið, virða nálgæðartakmarkanir, varast fjölmenni og nota grímur í þessum völdu aðstæðum
  3. Úðasmit – Mjög litlir dropar sem geta svifið lengur og lengra. Það gildir að varast fjölmenni, að huga að loftgæðum og loftræstingu, nota grímur og varast hávaða sem leiðri til hærra tals því að ef maður þarf að tala mjög hátt þá eru líkur á að úði og dropar berist lengra og þar gildir til dæmis eins og um söng- og kóræfingar að viðra fjarlægð og huga vel að loftræstingu.“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“