fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fréttir

Höskuldur Þórhallsson meðal umsækjenda hjá Náttúrufræðistofnun

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 24. september 2020 15:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listi yfir umsækjendur um forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands var í dag birtur á vefsíðu Stjórnarráðsins. Tólf umsækjendur sóttu um embættið en embættið var auglýst laust til umsóknar 29. ágúst síðastliðinn.

Umsækjendurnir eru:

Bjarni Gautason, yfirverkefnisstjóri

Edda Sigurdís Oddsdóttir, sviðsstjóri

Ester Rut Unnsteinsdóttir, dýravistfræðingur

Guðmundur Guðmundsson,  staðgengill forstjóra NÍ

Höskuldur Þór Þórhallsson, héraðsdómslögmaður og fyrrverandi Alþingismaður

Kristján Geirsson, verkefnastjóri

Rannveig Guicharnaud, verkefnastjóri

Snorri Sigurðsson, líffræðingur

Starri Heiðmarsson, sviðsstjóri

Tom Barry, framkvæmdastjóri

Valdimar Björnsson, fjármálastjóri

Þorkell Lindberg Þórarinsson, forstöðumaður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“