fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
Fréttir

Samherji frumsýnir nýja stiklu: „Annaðhvort er það illvilji eða yfirsjón“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 6. september 2020 16:30

Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samherji frumsýnir nýjan þátt á Youtube-rás sinni á morgun þar sem fjallað er um hið svokallað Cape Cod mál, sem er einn angi Samherjamálsins sem tekið var fyrir í sjónvarpsþættinum Kveik í fyrra.

Þar var fjallað um fjármagnsflutninga Samherja í gegnum meint dótturfyrirtæki, Cape Cod FS. Var því haldið fram í þættinum að félagið hafi verið notað til að flytja fjármagn frá Afríkustarfsemi Samherja um norska bankareikninga. Hafi eignarhald Samherja á Cape Cod verið leppað.

Samherji neitar því að hafa nokkurn tíma átt eða notað þetta fyrirtæki og í stiklunni nýju er því haldið fram að fréttamaður Kveiks hafi ekki haft skilning á umfjöllunarefninu og þeim gögnum sem hann hafði undir höndum.

Í stiklunni segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja:

„Að setja svona fram, það er tvennt sem kemur til greina, annaðhvort er það illvilji eða yfirsjón.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Útsmognir þjófar á ferð: „Það var eins og hann væri að stimpla sig inn til vinnu“

Útsmognir þjófar á ferð: „Það var eins og hann væri að stimpla sig inn til vinnu“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Margir eiga von á sekt eftir að lögregla var með eftirlit í Breiðholti

Margir eiga von á sekt eftir að lögregla var með eftirlit í Breiðholti
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Silja Bára kjörin rektor Háskóla Íslands

Silja Bára kjörin rektor Háskóla Íslands
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Alma gagnrýnir Bigga Veiru fyrir sorpgjörninginn – „Ekki boðlegt að blaðamönnum séu send svona skilaboð“

Alma gagnrýnir Bigga Veiru fyrir sorpgjörninginn – „Ekki boðlegt að blaðamönnum séu send svona skilaboð“
Fréttir
Í gær

Frammistaða Hönnu Katrínar í Kastljósi í gærkvöldi vekur athygli – „Annað eins hefur ekki sést í háa herrans tíð“

Frammistaða Hönnu Katrínar í Kastljósi í gærkvöldi vekur athygli – „Annað eins hefur ekki sést í háa herrans tíð“
Fréttir
Í gær

Deildarstjóri á Landspítalanum bað konu sem sjúkraliði áreitti afsökunar

Deildarstjóri á Landspítalanum bað konu sem sjúkraliði áreitti afsökunar
Fréttir
Í gær

Reiddist vegna háskólaverkefnis og heimtaði nöfn nemenda – Stjórnarmaður SÁÁ sagður hafa dreift verkefninu í leyfisleysi

Reiddist vegna háskólaverkefnis og heimtaði nöfn nemenda – Stjórnarmaður SÁÁ sagður hafa dreift verkefninu í leyfisleysi
Fréttir
Í gær

Íbúar fjölbýlishúss í Hafnarfirði ráðalausir út af nágranna sem heldur húsinu í heljargreipum – Vitni lýsir alvarlegri uppákomu á mánudag

Íbúar fjölbýlishúss í Hafnarfirði ráðalausir út af nágranna sem heldur húsinu í heljargreipum – Vitni lýsir alvarlegri uppákomu á mánudag